þriðjudagur

Blister In The Sun - Violent Femmes (bassalína)





Download: Blister_In_The_Sun_-_Violent_Femmes.mp3 (Violent Femmes)

Download: Blister_in_the_Sun_-_Violent_Femmes.pdf (bassline by Brian Ritchie




Kaupa/BUY: Violent Femmes - Archive Series No. 1 Live In Iceland
Kaupa/BUY:Violent Femmes [ORIGINAL RECORDING REISSUED




Gaman að segja frá því að "Blister In The Sun" var fyrsta lagið sem ég spilaði þegar ég kom fyrst opinberlega fram með hljómsveit. Töff band, Violent Femmes þ.e.a.s.!

mánudagur

Jaco Pastorius - Modern Electric Bass

Smá sýnishorn úr "Modern Electric Bass" DVD disknum með Jaco og Jerry Jemmott.




sunnudagur

Laz - Pachora



Hið eitur hressa lag "Laz" í flutningi Pachora liða með Skúla Sverrisson á bassa er hin hressilegasta skemmtun. Vel krefjandi líka að spila á frísklegu tempóinu.

Tékkið á:
Laz - Pachora (mp3) af Unn.

DOWNLOAD: Laz - Pachora melody bass clef.pdf

Aðaltónstiginn í laginu er dórískur með stækkaðri ferund.




Góðar stundir.

föstudagur

Bass Player

Það kennir ýmissa forvitnilegra grasa í maí hefti tímaritsins Bass Player.



Forsíðu viðtalið er við Brian Ritchie úr Violent Femmes. Snilldar músíkant. LESA



Viðtal við rafbassa jazz-gúrúinn og tónsmiðinn Steve Swallow. Einstakur stílisti. Viðtalið er athyglisverð lesning enda karlinn ansi sigldur. LESA

Svo eru uppritaðar nokkrar svalar bassalínur t.d.:
P-Funk (Wants To Get Funked Up) - Parliament (Bootsy Collins á bassa) (Þar má heyra snilldar frasa á borð við: "Is there funk after death? I say 7 up." Sjá greinina.




Only So Much Oil in the Ground - Tower Of Power af Urban Renewal (Rocco Prestia á bassa) Sjá greinina.




Og margt fleira athyglisvert.

En hér eru nokkur mp3 sem koma málinu við:
Only So Much Oil in the Ground - Tower Of Power af Urban Renewal

P-Funk (Wants To Get Funked Up) - Parliament af Classic Funk, Vol. 3