föstudagur

Superstition - Stevie Wonder


Ná í bassalínuna á PDF. (Click on link to download the transcription on PDF)

Hér er funky útgáfa af bassalínunni úr laginu Superstition eftir Stevie Wonder. Ég skrifaði niður hluta af clavinet línunni úr laginu því mér finnst tilvalið að nota hana sem basslínu og er mikill karakter í laginu. Einnig skrifði ég niður hluta af bassalínunni, úr "unison" kaflanum í erindinu þar sem bassi og blásarar spila saman, og svo úr viðlaginu. Þetta ætti a.m.k. að koma mönnum af stað. Lagið er upphaflega í Eb moll, en ég hækkaði það í E moll svo að þeir sem spila á 4. str. bassa gætu grúfað á þessu líka.

Góða skemmtun.

Ef menn vilja fá línuna senda sem Sibelus skjal, á midi-fæl eða í upphaflegu tóntegundinni, þá er um að gera að hafa samband.



Lagið "Superstition" er af plötunni "Talking Book"