Gott að þú ert ekki hættur að uppfæra síðuna - var kominn á þá skoðun eftir litla hreyfingu hér undanfarið. Skemmtilegt að sjá Skúla Sverris með Allan Holdsworth, ekki mín uppáhaldstónlist en ágætt engu að síður. Hann tekur sig vel út með Tobiasinn og eitís/næntís lúkk. Btw. ég fæ einhverja villumeldingu á síðuna í IE, en ekki í Firefox.
Takk fyrir að droppa við. :) Svo sem ekki mikið um að vera hér í augnablikinu. Í nógu öðru að snúast.
Já það er alltaf gaman að sjá Skúla spila, sama hvað það er. Eru menn búnir að tékka á nýju plötunni hans? Sú heitir "Sería" og fæst í 12 Tónum. Mæli með henni.
Varðandi villumeldinguna, þá hef ég myspace vídeóið grunað. En sel það ekki dýrar.
Minni einnig á að Rafbassinn.blogspot.com er opin fyrir öllum skrifum(/skrifurum) sem tengjast hljóðfærinu á einn eða annan hátt. Allar uppástungur og eða óskir vel þegnar.
Gott að þú ert ekki hættur að uppfæra síðuna - var kominn á þá skoðun eftir litla hreyfingu hér undanfarið.
Skemmtilegt að sjá Skúla Sverris með Allan Holdsworth, ekki mín uppáhaldstónlist en ágætt engu að síður. Hann tekur sig vel út með Tobiasinn og eitís/næntís lúkk.
Btw. ég fæ einhverja villumeldingu á síðuna í IE, en ekki í Firefox.
Takk fyrir að droppa við. :)
Svo sem ekki mikið um að vera hér í augnablikinu. Í nógu öðru að snúast.
Já það er alltaf gaman að sjá Skúla spila, sama hvað það er. Eru menn búnir að tékka á nýju plötunni hans? Sú heitir "Sería" og fæst í 12 Tónum. Mæli með henni.
Varðandi villumeldinguna, þá hef ég myspace vídeóið grunað. En sel það ekki dýrar.
Minni einnig á að Rafbassinn.blogspot.com er opin fyrir öllum skrifum(/skrifurum) sem tengjast hljóðfærinu á einn eða annan hátt. Allar uppástungur og eða óskir vel þegnar.