miðvikudagur

Tónleikar lengra komina nemenda við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Verða haldnir í sal Akurskóla (Njarðvíkur meginn) fimmtudaginn 17. nóvember n.k. og hefjast þeir kl. 20:00 aðgangur er ókeypis.

Þar munu tveir nemendur mínir spila einleik á rafbassa.

Aron Friðrik Georgsson - Portrait of Tracy - Jaco Pastorius - um 3 mínútur

og

Jón Árni Benediktsson - Forspil (Prélude) úr Svítu nr. 1 í G dúr S. 1007 fyrir einleiks selló eftir Johann Sebastian Bach - um 3 mínútur

Þeir eru báðir 16 ára.



Aron Friðrik Georgsson

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home