Út er komin bókin....

Jamiroquai: Essential Bass Transcriptions Vol.II eftir Simon Merrick. Allar bassalínurnar í bókinni má finna á þremur fyrstu plötum Jamiroquai, þannig að þær eru allar spilaðar af Stuart Zender. (Það koma þó aðrir bassaleikarar fyrir á þessum diskum Jamiroquai.)
