mánudagur

Námskeið á rafbassa í júlí



Vantar þig aðstoð við að ná tökum á bassanum. Hef laus nokkur pláss í einkatímum núna í júlí.

Kennslan sniðið að þörfum/óskum hvers og eins.

T.d.: Tækni, tónstigar, hljómar, bassagangur, lög/stíltegundir (rokk, popp, funk, blús, jazz, latin.. o.fl.). Ryþmar, grúf og æfingar með taktmæli.
Tónfræði/hljómfræði og lestur fyrir þá þess óska.

Nánari upplýsingar í síma: 699-4146 (Sigurdór)

Er útskrifaður úr Tónlistarskóla F.Í.H., bæði á rafbassann sem og úr kennaradeild sama skóla.




Hér má heyra nokkur lög frá burtfarartónleikum mínum frá Tónlistarskóla FÍH.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home